Project Description

Auglýsing fyrir Bíóhúsið Selfossi

Eigendur Bíóhússins Selfossi höfðu samband við okkur og langaði að auglýsa kvikmyndina The Joker en í leiðinni auglýsa Bíóhúsið sjálft. Við sögðum strax já við verkefninu enda miklir kvikmyndaáhugamenn og fórum að “brainstorma” hvernig myndbandið gæti verið. Við fengum margar misgóðar hugmyndir en enduðum á því að endurgera atriði úr trailernum í Bíóhúsinu með smá húmor.

Myndin varð hrikalega vinsæl!

Myndbandið fékk rúm 5.000 áhorf og er vinsælasta facebook færsla Bíóhússins í dag. Myndin varð vinsæl og markmiðinu náð, hægt er að sjá útkomuna hér fyrir neðan!

VIÐ SÁUM UM ALLT FERLIÐ!

Handrit, leikstjórn, eftirvinnsla

ÖNNUR VERKEFNI

HÉR FYRIR NEÐAN GETUR ÞÚ SÉÐ FLEIRI AUGLÝSINGAR FRÁ OKKUR

Vantar þig auglýsingu?

Segðu okkur meira frá þinni hugmynd!

Hafðu samband og segðu okkur frá þinni hugmynd! Ef þig vantar auglýsingu eða myndband þá erum við réttu mennirnir í verkið. Það kostar ekki neitt að heyra í okkur og spjalla um þá drauma sem þig langar að koma í framkvæmd!

HAFA SAMBAND