Project Description

Tvær Auglýsingar Fyrir Katla Adventure

Hann Atli eigandi Katla Adventure hafði samband og fékk okkur í auglýsingagerð fyrir heimasíðu og samfélagsmiðla. Við framleiddum tvö myndbönd og sáum um allt ferlið í samvinnu við Atla. Fyrra myndbandið er kynning á honum Knarra, bílnum sem þau nota í ferðirnar sem þau selja og sýnir hve kraftmikill hann er, Knarri kemst bókstaflega allt! Seinna myndbandið er auglýsing á hjólaferð sem er vinsæl hjá þeim, þar sýnum við hvernig ferðinni er háttað en í leiðinni fallegt umhverfi, frábæra starfsmenn og umgjörðina.

Mjög skemmtileg útkoma og Katla Adventure hafa nú í höndunum glæsilegt kynningarefni! Hægt er að sjá myndböndin hér fyrir neðan.

ÖNNUR VERKEFNI

HÉR FYRIR NEÐAN GETUR ÞÚ SÉÐ FLEIRI AUGLÝSINGAR FRÁ OKKUR

Vantar þig auglýsingu?

Segðu okkur frá þinni hugmynd!

Hafðu samband og segðu okkur frá þinni hugmynd! Ef þig vantar auglýsingu eða myndband þá erum við réttu mennirnir í verkið. Það kostar ekki neitt að heyra í okkur og spjalla um þá drauma sem þig langar að koma í framkvæmd!

HAFA SAMBAND