Project Description

Auglýsing fyrir D-lista Sjálfstæðismanna í Hrunamannahrepp

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Hrunamannahreppi höfðu samband við okkur og vildu gera auglýsingu. Framleiðandi flokksins var skiljanlega upptekinn í öðrum verkefnum rétt fyrir kosningar. Þau þurftu aðila sem gætu tekið flott drónaskot og fallegar upptökur af allskonar fólki og stöðum í sveitinni. Við svöruðum kallinu og tókum upp allt myndefni, ásamt því að aðstoða við val á stöðum enda kunnugir svæðinu.

Úr varð þetta glæsilega myndband sem klippari flokksins lagði lokahönd á. Við erum hrikalega stoltir af okkar vinnu við þetta verkefni þar sem við höfðum einungis 8 klst til að ná öllum skotum, við vorum nefnilega á sama tímapunkti í stóru verkefni fyrir O-listann í SKOGN.

VIÐ SÁUM UM:

Framleiðslu – Kvikmyndatöku

FRAMLEIÐSLA

Matthías Bjarnason

TÖKUMAÐUR

Hannes Einar Einarsson

SENDU OKKUR FYRIRSPURN

Vantar þig auglýsingu?

Segðu okkur frá þinni hugmynd!

Hafðu samband og segðu okkur frá þinni hugmynd! Ef þig vantar auglýsingu eða myndband þá erum við réttu mennirnir í verkið. Það kostar ekki neitt að heyra í okkur og spjalla um þá drauma sem þig langar að koma í framkvæmd!

HAFA SAMBAND