Project Description

Bíóhúsið Selfossi

Við störfum mikið með Bíóhúsinu og framleiðum allskonar skemmtilegt efni, hvort sem það eru augýsingar, sketsar fyrir stakar myndir eða framkvæmdamyndbönd. Skemmtilegt samstarf og ekki skemmir fyrir að fá að “frumsýna” efni sem við gerum fyrir þau á stóra skjánum með popp og kók við hönd!