Project Description
EIÐFAXI – VORKVÖLD Í REYKJAVÍK
Við unnum verkefni fyrir ræktunardag Eiðfaxa vorið 2021, streymi og upptaka frá sýningunni Vorkvöld í Reykjavík. Með litlum fyrirvara undirbjuggum við 2 auglýsingar, sölukerfi fyrir streymi og streymdum frá viðburðinum. Virkilega krefjandi verkefni en hrikalega skemmtilegt, hér fyrir neðan má sjá auglýsingu fyrir viðburðinn ásamt stuttu samantektar myndbandi úr streyminu.