Project Description

Körfuboltabúðir Hrunamanna

Við höfum séð um að gera auglýsingar fyrir UMFH. Körfuboltabúðir Hrunamanna eru hrikalega vinsælar og eru laus pláss fljót að fara. Okkar aðkoma hefur verið að taka upp búðir ársins og nýta það myndefni í auglýsingu árið eftir.

Þetta hefur verið “öðruvísi” verkefni miðað við önnur myndbandaverkefni, ekkert handrit, enginn leikari, bara að mæta og reyna að festa á filmu gleðina og metnaðinn sem skín af krökkunum.

KVIKMYNDUN

Hannes Einar Einarsson

EFTIRVINNSLA

Hannes Einar Einarsson

ÖNNUR VERKEFNI

HÉR FYRIR NEÐAN GETUR ÞÚ SÉÐ FLEIRI AUGLÝSINGAR FRÁ OKKUR

Vantar þig auglýsingu?

Segðu okkur frá þinni hugmynd!

Hafðu samband og segðu okkur frá þinni hugmynd! Ef þig vantar auglýsingu eða myndband þá erum við réttu mennirnir í verkið. Það kostar ekki neitt að heyra í okkur og spjalla um þá drauma sem þig langar að koma í framkvæmd!

HAFA SAMBAND