Project Description

Auglýsingar fyrir O-listann í Skeiða- og Gnúpverjahrepp

Stórt verkefni sem við lærðum mikið af, verkefnið var tvíþætt: framleiða myndbönd og myndbönd. Við sáum um allt ferlið eftir hugmyndum O-lista og framleiddum í heildina rúm 15 myndbönd og myndir af öllum listanum, bæði einstaklings og hópmyndir. Við framleiddum kynningar/viðtalsmyndbönd með skemmtilegu tvisti, myndbönd fyrir helstu stefnumál listans og efni sem fór á samfélagsmiðla.

Verkefnið kom vel út enda vann listinn sigur í kosningum, við viljum meina að það sé okkur að þakka 😉 Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af efninu sem við framleiddum.

VIÐ SÁUM UM ALLT FERLIÐ!

Handrit – Leikstjórn – Framleiðslu – Eftirvinnslu

HANDRIT OG FRAMLEIÐSLA

Ástráður Unnar Sigurðsson – Matthías Bjarnason

LEIKSTJÓRN

Hannes Einar Einarsson – Matthías Bjarnason

UPPTAKA OG EFTIRVINNSLA

Hannes Einar Einarsson

SENDU OKKUR FYRIRSPURN

ÖNNUR VERKEFNI

HÉR FYRIR NEÐAN GETUR ÞÚ SÉÐ FLEIRI AUGLÝSINGAR FRÁ OKKUR

Vantar þig auglýsingu?

Segðu okkur frá þinni hugmynd!

Hafðu samband og segðu okkur frá þinni hugmynd! Ef þig vantar auglýsingu eða myndband þá erum við réttu mennirnir í verkið. Það kostar ekki neitt að heyra í okkur og spjalla um þá drauma sem þig langar að koma í framkvæmd!

HAFA SAMBAND