Project Description
Auglýsingar fyrir O-listann í Skeiða- og Gnúpverjahrepp
Stórt verkefni sem við lærðum mikið af, verkefnið var tvíþætt: framleiða myndbönd og myndbönd. Við sáum um allt ferlið eftir hugmyndum O-lista og framleiddum í heildina rúm 15 myndbönd og myndir af öllum listanum, bæði einstaklings og hópmyndir. Við framleiddum kynningar/viðtalsmyndbönd með skemmtilegu tvisti, myndbönd fyrir helstu stefnumál listans og efni sem fór á samfélagsmiðla.
Verkefnið kom vel út enda vann listinn sigur í kosningum, við viljum meina að það sé okkur að þakka 😉 Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af efninu sem við framleiddum.