Project Description

STUÐLABANDIÐ

ProMynd og Stuðlabandið vinna saman að hinum ýmsu verkefnum og höfum við átt farsælt samstarf. Á meðan COVID-19 bylgjan gekk yfir streymdum við og tókum upp tvenna tónleika fyrir Stuðlabandið í samstarfi við KUKL. Einnig mætum við á stærri viðburði og tökum upp fyrir Stuðlabandið. Þeir síðan nota efnið að vild og framleiða þessi glæsilegu myndbönd!