ÞJÓNUSTAN OKKAR

FJÖLBREYTT OG TRAUST ÞJÓNUSTA

Vantar þig auglýsingu, brúðkaupsmyndband eða beint streymi af viðburði? Við bjóðum upp á lausnir á öllum sviðum myndbandaframleiðsu. Kvikmyndagerðarmenn okkar hafa víðtæka reynslu við framleiðslu myndbanda af öllum stærðargráðum og geta ekki beðið eftir því að vinna við þitt verkefni!

VERKEFNIN OKKAR

SÝNIDÆMI AF ÞVÍ SEM VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ FRAMLEIÐA Í GEGNUM TÍÐINA
SJÁ ÖLL VERKEFNI

“Strákarnir í ProMynd eru mínir “go to” myndbandaframleiðendur, ég leita alltaf til þeirra þegar mig vantar myndefni. Þeir ná alltaf að fara framúr mínum væntingum, það er þægilegt að vinna með þeim og ofan á allt eru þeir sanngjarnir í verði”

KRISTJÁN BERGSTEINSSON - VISIT.IS

“Þessir drengir framleiða verk sem endast. Það hefur verið gott að leyta til þeirra með hugmyndir sem þeir útfæra á magnaðan hátt. Þeir kunna að fanga augnablikið og áhorfandann. Ég mæli hiklaust með ProMynd í stór og smá verkefni.”

MARINO G. LILLIENDAHL - BÍÓHÚSIÐ SELFOSSI

VINNUM SAMAN!

SEGÐU OKKUR FRÁ ÞÍNU VERKEFNI

Fylltu út nafn, netfang, viðfagsefni (dæmi: brúðkaup, auglýsing, beint streymi) og segðu okkur eins mikið og hægt er um þitt verkefni í stuttu máli. Framleiðendur okkar munu hafa samband eins fljótt og auðið er.